6 Peka+ Remaljason drap 120.000 menn í Júda á einum degi, allt hugrakka menn. Þetta gerðist af því að Júdamenn höfðu yfirgefið Jehóva, Guð forfeðra sinna.+
7Á dögum Akasar,+ konungs í Júda, sonar Jótams, sonar Ússía, héldu Resín Sýrlandskonungur og Peka+ Remaljason Ísraelskonungur í herferð upp til Jerúsalem en þeir gátu* ekki unnið hana.+
4 Segðu við hann: ‚Gættu þess að halda ró þinni. Misstu ekki kjarkinn og vertu ekki hræddur við þessa tvo hálfbrunnu viðarbúta, við brennandi reiði Resíns og Sýrlands og sonar Remalja.+