Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 16:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Þá sendi Akas menn til Tíglats Pílesers+ Assýríukonungs með þessi skilaboð: „Ég er þjónn þinn og sonur. Komdu hingað upp eftir og bjargaðu mér úr höndum Sýrlandskonungs og Ísraelskonungs sem ráðast á mig.“

  • 1. Kroníkubók 5:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 og Beera sonur hans sem Tílgat Pilneser*+ Assýríukonungur flutti í útlegð. Hann var höfðingi Rúbeníta.

  • 1. Kroníkubók 5:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 Guð Ísraels blés þá Púl Assýríukonungi í brjóst+ (það er Tílgat Pilneser+ Assýríukonungi) að flytja Rúbeníta, Gaðíta og hálfa ættkvísl Manasse í útlegð. Hann flutti þá til Hala, Habor, Hara og Gósanfljóts+ og þar eru þeir enn þann dag í dag.

  • 2. Kroníkubók 28:19, 20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Jehóva auðmýkti Júda vegna Akasar Ísraelskonungs því að hann hafði leitt Júda út í taumlaust líferni sem olli mikilli ótrúmennsku gagnvart Jehóva.

      20 Seinna hélt Tílgat Pilneser+ Assýríukonungur á móti honum og olli honum miklum erfiðleikum+ í stað þess að rétta honum hjálparhönd.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila