Jesaja 9:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 En myrkrið verður ekki eins og þegar neyð var í landinu, eins og fyrr á tímum þegar Sebúlonsland og Naftalíland voru fyrirlitin og hrjáð.+ Síðar meir lætur hann* landið njóta virðingar – veginn til sjávar, Jórdansvæðið, Galíleu þjóðanna.
9 En myrkrið verður ekki eins og þegar neyð var í landinu, eins og fyrr á tímum þegar Sebúlonsland og Naftalíland voru fyrirlitin og hrjáð.+ Síðar meir lætur hann* landið njóta virðingar – veginn til sjávar, Jórdansvæðið, Galíleu þjóðanna.