22 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, alveg eins og Manasse faðir hans.+ Amón færði fórnir öllum skurðgoðunum sem Manasse faðir hans hafði gert+ og tilbað þau. 23 En ólíkt Manasse+ föður sínum auðmýkti hann sig ekki frammi fyrir Jehóva+ heldur jók hann sekt sína.