1. Konungabók 21:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 „Hefurðu séð hvernig Akab auðmýkir sig frammi fyrir mér?+ Þar sem hann hefur auðmýkt sig frammi fyrir mér ætla ég ekki að leiða ógæfuna yfir ætt hans meðan hann er á lífi. Ég mun leiða ógæfuna yfir ætt hans á dögum sonar hans.“+ Jakobsbréfið 4:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 En einstök góðvild Guðs er henni yfirsterkari. Þess vegna segir: „Guð stendur gegn hrokafullum+ en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.“+
29 „Hefurðu séð hvernig Akab auðmýkir sig frammi fyrir mér?+ Þar sem hann hefur auðmýkt sig frammi fyrir mér ætla ég ekki að leiða ógæfuna yfir ætt hans meðan hann er á lífi. Ég mun leiða ógæfuna yfir ætt hans á dögum sonar hans.“+
6 En einstök góðvild Guðs er henni yfirsterkari. Þess vegna segir: „Guð stendur gegn hrokafullum+ en sýnir auðmjúkum einstaka góðvild.“+