10 Þá opnaðist jörðin* og gleypti þá. Kóra dó ásamt fylgismönnum sínum þegar eldur eyddi 250 mönnum,+ og þeir urðu víti til varnaðar.+11 En synir Kóra dóu ekki.+
11 Það fer illa fyrir þeim því að þeir hafa fylgt vegi Kains,+ anað út á villigötur Bíleams+ í gróðaskyni og gert uppreisn og tortímst+ líkt og Kóra.*+