16 Jehóva sá síðan til þess að Filistear+ og Arabar+ sem bjuggu nálægt Eþíópíumönnum urðu óvinveittir+ Jóram. 17 Þeir réðust á Júda, ruddust inn í landið og tóku að herfangi öll verðmæti sem voru í konungshöllinni+ ásamt sonum hans og konum. Eini sonur hans sem var eftir var Jóahas,+ sá yngsti.