-
2. Konungabók 9:20, 21Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 Varðmaðurinn tilkynnti: „Hann er kominn til þeirra en snýr ekki aftur. Leiðtogi þeirra ekur eins og Jehú sonarsonur* Nimsí. Hann ekur eins og brjálæðingur.“ 21 „Spennið hesta fyrir vagninn,“ sagði Jóram. Þá var spennt fyrir vagn hans. Jóram Ísraelskonungur og Ahasía+ Júdakonungur óku nú hvor í sínum vagni á móti Jehú og mættu honum á landareign Nabóts+ frá Jesreel.
-