-
Jeremía 33:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 „Jehóva segir: ‚Þið munuð kalla þennan stað auðn þar sem hvorki búa menn né skepnur. En í borgum Júda og á strætum Jerúsalem, sem liggja í eyði, mannlausar og án búfjár, munu aftur heyrast 11 fagnaðarlæti og gleðihróp,+ köll brúðguma og brúðar, raddir þeirra sem segja: „Þakkið Jehóva hersveitanna því að Jehóva er góður,+ tryggur kærleikur hans varir að eilífu!“‘+
‚Þakkarfórnir verða færðar í húsi Jehóva+ því að ég leiði útlaga landsins aftur heim svo að allt verði eins og áður,‘ segir Jehóva.
-