Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 25:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 ‚En þegar 70 ár eru liðin+ dreg ég Babýlonarkonung og þjóð hans til ábyrgðar* fyrir synd þeirra,‘+ segir Jehóva, ‚og ég geri land Kaldea að mannlausri auðn um alla eilífð.+

  • Jeremía 29:14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Ég læt ykkur finna mig,‘+ segir Jehóva. ‚Ég ætla að flytja útlaga ykkar aftur heim og safna ykkur saman frá öllum þeim þjóðum og stöðum sem ég hef tvístrað ykkur til,‘+ segir Jehóva. ‚Ég leiði ykkur aftur til þess staðar sem ég hrakti ykkur burt frá.‘+

  • Jeremía 33:10, 11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 „Jehóva segir: ‚Þið munuð kalla þennan stað auðn þar sem hvorki búa menn né skepnur. En í borgum Júda og á strætum Jerúsalem, sem liggja í eyði, mannlausar og án búfjár, munu aftur heyrast 11 fagnaðarlæti og gleðihróp,+ köll brúðguma og brúðar, raddir þeirra sem segja: „Þakkið Jehóva hersveitanna því að Jehóva er góður,+ tryggur kærleikur hans varir að eilífu!“‘+

      ‚Þakkarfórnir verða færðar í húsi Jehóva+ því að ég leiði útlaga landsins aftur heim svo að allt verði eins og áður,‘ segir Jehóva.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila