14 Hann lét auk þess sækja í musterið í Babýlon gull- og silfurílátin sem Nebúkadnesar hafði tekið úr húsi Guðs, musterinu í Jerúsalem, og flutt í musterið í Babýlon.+ Kýrus lét afhenda þau manni að nafni Sesbasar*+ sem hann gerði að landstjóra.+
1Á öðru stjórnarári Daríusar konungs, fyrsta dag sjötta mánaðarins, kom orð Jehóva fyrir milligöngu Haggaí*+ spámanns til Serúbabels+ Sealtíelssonar, landstjórans í Júda, og til Jósúa Jósadakssonar æðstaprests:
14 Þannig hvatti Jehóva+ Serúbabel Sealtíelsson, landstjórann í Júda,+ til dáða og sömuleiðis Jósúa+ Jósadaksson æðstaprest og allt fólkið. Allir komu og hófust handa við að byggja hús Jehóva hersveitanna, Guðs síns.+
23 „‚Þann dag,‘ segir Jehóva hersveitanna, ‚tek ég þig, þjón minn, Serúbabel+ Sealtíelsson,‘+ segir Jehóva, ‚og geri þig að innsiglishring því að þú ert sá sem ég hef valið,‘ segir Jehóva hersveitanna.“