11 Jehóva, viltu heyra bæn þjóns þíns og bæn þjóna þinna sem hafa yndi af að sýna nafni þínu virðingu. Veittu þjóni þínum velgengni í dag og megi þessi maður* sýna mér meðaumkun.“+
14 Einnig má nefna að þau 12 ár sem ég var landstjóri+ í Júda, frá 20. stjórnarári+ Artaxerxesar konungs+ til þess 32.,+ þáði hvorki ég né bræður mínir matinn sem landstjórinn átti rétt á.+