Esterarbók 1:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 meðan hann sat í hásæti í virkisborginni* Súsa.+ Esterarbók 3:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Lögin voru gefin út í virkisborginni* Súsa+ og hraðboðarnir flýttu sér af stað+ að boði konungs. Konungur og Haman settust að drykkju en íbúar Súsa voru skelfingu lostnir. Daníel 8:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Ég sá sýnina og var þá staddur í virkisborginni* Súsa+ sem er í skattlandinu Elam.+ Þegar ég virti fyrir mér sýnina var ég staddur við Úlaífljót.*
15 Lögin voru gefin út í virkisborginni* Súsa+ og hraðboðarnir flýttu sér af stað+ að boði konungs. Konungur og Haman settust að drykkju en íbúar Súsa voru skelfingu lostnir.
2 Ég sá sýnina og var þá staddur í virkisborginni* Súsa+ sem er í skattlandinu Elam.+ Þegar ég virti fyrir mér sýnina var ég staddur við Úlaífljót.*