Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Konungabók 9:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 þá mun ég uppræta Ísraelsmenn úr landinu sem ég gaf þeim.+ Ég mun hafna húsinu sem ég hef helgað nafni mínu og ekki líta við því,+ og allar þjóðir munu fyrirlíta Ísrael* og gera gys að honum.+

  • Nehemíabók 9:36, 37
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 36 Og nú erum við þrælar+ – já, þrælar í landinu sem þú gafst forfeðrum okkar til að þeir gætu borðað ávexti þess og notið gæða þess. 37 Ríkuleg uppskera landsins fer til konunganna sem þú hefur sett yfir okkur vegna þess að við syndguðum.+ Þeir ráða yfir okkur og fara með okkur og búpening okkar eins og þeim sýnist og við erum mjög illa staddir.

  • Sálmur 79:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  4 Nágrannar okkar smána okkur.+

      Þeir sem búa í kringum okkur hæðast og gera gys að okkur.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila