Nehemíabók 12:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Jesúa eignaðist Jójakím, Jójakím eignaðist Eljasíb+ og Eljasíb Jójada.+ Nehemíabók 13:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Áður hafði Eljasíb+ prestur haft umsjón með geymslunum* í húsi* Guðs okkar+ en hann var tengdur Tobía.+ Nehemíabók 13:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Einn af sonum Jójada+ Eljasíbssonar+ æðstaprests hafði gifst dóttur Sanballats+ Hóroníta. Ég rak hann því burt frá mér.
4 Áður hafði Eljasíb+ prestur haft umsjón með geymslunum* í húsi* Guðs okkar+ en hann var tengdur Tobía.+
28 Einn af sonum Jójada+ Eljasíbssonar+ æðstaprests hafði gifst dóttur Sanballats+ Hóroníta. Ég rak hann því burt frá mér.