-
Nehemíabók 2:17Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
17 Að lokum sagði ég við þá: „Þið sjáið við hve skelfilegar aðstæður við búum, að Jerúsalem er í rúst og borgarhliðin hafa verið brennd. Nú skulum við endurreisa múra Jerúsalem svo að við búum ekki lengur við þessa niðurlægingu.“
-