Jesaja 21:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Mér hefur verið birt grimmileg sýn: Svikarinn beitir svikumog eyðandinn veldur eyðingu. Áfram, Elam! Gerðu umsátur, Medía!+ Ég læt öllum andvörpum sem hún* olli linna.+ Jeremía 51:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 „Fægið örvarnar,+ takið kringlóttu skildina.* Jehóva hefur blásið konungum Meda í brjóst að láta til skarar skríða+því að hann ætlar að leggja Babýlon í rúst. Þetta er hefnd Jehóva, hefndin fyrir musteri hans. Daníel 5:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 PERES, ríki þínu hefur verið skipt og gefið Medum og Persum.“+
2 Mér hefur verið birt grimmileg sýn: Svikarinn beitir svikumog eyðandinn veldur eyðingu. Áfram, Elam! Gerðu umsátur, Medía!+ Ég læt öllum andvörpum sem hún* olli linna.+
11 „Fægið örvarnar,+ takið kringlóttu skildina.* Jehóva hefur blásið konungum Meda í brjóst að láta til skarar skríða+því að hann ætlar að leggja Babýlon í rúst. Þetta er hefnd Jehóva, hefndin fyrir musteri hans.