-
Jakobsbréfið 5:10, 11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Bræður og systur, takið spámennina til fyrirmyndar sem töluðu í nafni Jehóva.*+ Þeir þoldu illt+ og voru þolinmóðir.+ 11 Við teljum þá lánsama* sem hafa verið þolgóðir.+ Þið hafið heyrt um þolgæði Jobs+ og hvernig Jehóva* leiddi mál hans til lykta.+ Þið sjáið að Jehóva* er mjög umhyggjusamur* og miskunnsamur.+
-