Jobsbók 23:3, 4 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Ef ég bara vissi hvar ég fyndi Guð!+ Þá myndi ég fara þangað sem hann býr.+ 4 Ég myndi leggja mál mitt fyrir hannog bera fram allar röksemdir mínar. Jobsbók 31:35 Biblían – Nýheimsþýðingin 35 Bara að einhver hlustaði á mig!+ Ég myndi skrifa undir það sem ég hef sagt.* Hinn almáttugi svari mér!+ Ég vildi að andstæðingur minn hefði skrifað niður ákærur sínar.
3 Ef ég bara vissi hvar ég fyndi Guð!+ Þá myndi ég fara þangað sem hann býr.+ 4 Ég myndi leggja mál mitt fyrir hannog bera fram allar röksemdir mínar.
35 Bara að einhver hlustaði á mig!+ Ég myndi skrifa undir það sem ég hef sagt.* Hinn almáttugi svari mér!+ Ég vildi að andstæðingur minn hefði skrifað niður ákærur sínar.