Sálmur 139:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Rannsakaðu mig, Guð, og kynnstu hjarta mínu.+ Skoðaðu mig og lestu kvíðafullar hugsanir mínar.+ Jeremía 17:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Ég, Jehóva, rannsaka hjartað,+kanna innstu hugsanir mannsins,*til að launa hverjum og einum eftir breytni hans,eftir ávexti verka hans.+
10 Ég, Jehóva, rannsaka hjartað,+kanna innstu hugsanir mannsins,*til að launa hverjum og einum eftir breytni hans,eftir ávexti verka hans.+