-
Jobsbók 33:6, 7Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Við erum jafnir frammi fyrir hinum sanna Guði,
ég var líka myndaður úr leir.+
7 Þú þarft ekki að vera hræddur við mig,
ég ætla ekki að þjarma að þér og buga þig.
-