-
1. Mósebók 12:7, 8Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Nú birtist Jehóva Abram og sagði: „Ég ætla að gefa afkomendum þínum+ þetta land.“+ Þá reisti Abram Jehóva altari þar sem hann hafði birst honum. 8 Seinna flutti hann sig þaðan til fjallanna fyrir austan Betel+ og sló þar upp tjaldi sínu með Betel í vestur og Aí+ í austur. Þar reisti hann Jehóva altari+ og ákallaði nafn Jehóva.+
-