2. Konungabók 4:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Eiginkona eins af sonum spámannanna+ hrópaði til Elísa og sagði: „Maðurinn minn, þjónn þinn, er dáinn og þú veist að hann óttaðist Jehóva.+ Nú er lánardrottinn kominn til að taka bæði börnin mín og gera þau að þrælum.“
4 Eiginkona eins af sonum spámannanna+ hrópaði til Elísa og sagði: „Maðurinn minn, þjónn þinn, er dáinn og þú veist að hann óttaðist Jehóva.+ Nú er lánardrottinn kominn til að taka bæði börnin mín og gera þau að þrælum.“