Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 12:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Hvers vegna hefurðu fyrirlitið orð Jehóva með því að gera það sem er illt í augum hans? Þú felldir Úría Hetíta með sverði!+ Þú drapst hann með sverði Ammóníta og tókst síðan eiginkonu hans þér fyrir konu.+

  • 2. Samúelsbók 12:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Þú fórst leynt með það sem þú gerðir+ en það sem ég ætla að gera verður frammi fyrir öllum Ísrael og um hábjartan dag.‘“*

  • Sálmur 94:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 Hve lengi, Jehóva,

      hve lengi fá hinir illu að fagna?+

  • Sálmur 94:7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  7 Þeir segja: „Jah sér það ekki,+

      Guð Jakobs tekur ekki eftir því.“+

  • Orðskviðirnir 30:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 Þannig er hátterni ótrúrrar konu:

      Hún borðar, þurrkar sér um munninn

      og segir: „Ég hef ekki gert neitt rangt.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila