Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 49:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Þannig fer fyrir hinum heimsku+

      og öllum sem fylgja þeim og eru hrifnir af blaðri þeirra. (Sela)

      14 Eins og sauðir eru þeir reknir í gröfina,*

      dauðinn er hirðir þeirra.

      Hinir réttlátu ríkja yfir þeim+ að morgni

      og þeir hverfa með öllu.+

      Í stað hallar verður gröfin*+ bústaður þeirra.+

  • Sálmur 55:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Glötun komi yfir óvini mína+

      og þeir fari lifandi niður í gröfina*

      því að illska býr hjá þeim og í þeim.

  • Lúkas 12:20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 20 En Guð sagði við hann: ‚Óskynsami maður, í nótt deyrðu.* Hver fær þá það sem þú hefur safnað?‘+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila