13 Þannig fer fyrir hinum heimsku+
og öllum sem fylgja þeim og eru hrifnir af blaðri þeirra. (Sela)
14 Eins og sauðir eru þeir reknir í gröfina,
dauðinn er hirðir þeirra.
Hinir réttlátu ríkja yfir þeim+ að morgni
og þeir hverfa með öllu.+
Í stað hallar verður gröfin+ bústaður þeirra.+