Sálmur 25:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þeir sem óttast Jehóva verða nánir vinir hans,+hann leyfir þeim að kynnast sáttmála sínum.+ Orðskviðirnir 3:32 Biblían – Nýheimsþýðingin 32 því að Jehóva hefur andstyggð á hinum svikula+en er náinn vinur hinna réttlátu.+