1. Mósebók 18:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Mig langar að færa ykkur brauðbita til að þið getið safnað kröftum* úr því að þið eruð komnir hingað til þjóns ykkar. Síðan getið þið haldið ferðinni áfram.“ Þeir svöruðu: „Gott og vel, gerðu eins og þú hefur sagt.“ Rómverjabréfið 12:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Deilið því sem þið eigið með hinum heilögu eftir þörfum þeirra.+ Temjið ykkur gestrisni.+
5 Mig langar að færa ykkur brauðbita til að þið getið safnað kröftum* úr því að þið eruð komnir hingað til þjóns ykkar. Síðan getið þið haldið ferðinni áfram.“ Þeir svöruðu: „Gott og vel, gerðu eins og þú hefur sagt.“