27Um morguninn báru allir yfirprestarnir og öldungarnir saman ráð sín um hvernig þeir gætu fengið Jesú líflátinn.+2 Síðan bundu þeir hann, leiddu hann burt og afhentu hann Pílatusi landstjóra.+
10 En yfirprestarnir og fræðimennirnir stóðu upp í sífellu og ákærðu hann með miklum ofsa. 11 Heródes lítilsvirti hann ásamt hermönnum sínum,+ klæddi hann í skartklæði til að hæðast að honum+ og sendi hann síðan aftur til Pílatusar.
19 Og ég sá að villidýrið, konungar jarðarinnar og hersveitir þeirra höfðu safnast saman til að heyja stríð við þann sem sat á hestinum og við hersveit hans.+