Esekíel 11:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Og ég gef þeim óskipt hjarta+ og legg þeim nýjan anda í brjóst.+ Ég fjarlægi steinhjartað úr þeim+ og gef þeim hjarta úr holdi*+ Efesusbréfið 4:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Þið ættuð að halda áfram að endurnýja hugsunarhátt ykkar*+
19 Og ég gef þeim óskipt hjarta+ og legg þeim nýjan anda í brjóst.+ Ég fjarlægi steinhjartað úr þeim+ og gef þeim hjarta úr holdi*+