1. Samúelsbók 15:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Samúel sagði þá: „Á hvoru hefur Jehóva meiri velþóknun: brennifórnum og sláturfórnum+ eða hlýðni við sig? Að hlýða Jehóva er betra en fórn+ og að hlusta með eftirtekt er betra en fita+ hrútanna. Sálmur 40:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Þú vildir ekki* sláturfórn og fórnargjöf+heldur opnaðir þú eyru mín svo að ég gæti heyrt.+ Þú baðst ekki um brennifórnir og syndafórnir.+ Hósea 6:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 því að ég gleðst yfir tryggum kærleika* en ekki sláturfórnumog yfir þekkingu á Guði frekar en brennifórnum.+
22 Samúel sagði þá: „Á hvoru hefur Jehóva meiri velþóknun: brennifórnum og sláturfórnum+ eða hlýðni við sig? Að hlýða Jehóva er betra en fórn+ og að hlusta með eftirtekt er betra en fita+ hrútanna.
6 Þú vildir ekki* sláturfórn og fórnargjöf+heldur opnaðir þú eyru mín svo að ég gæti heyrt.+ Þú baðst ekki um brennifórnir og syndafórnir.+
6 því að ég gleðst yfir tryggum kærleika* en ekki sláturfórnumog yfir þekkingu á Guði frekar en brennifórnum.+