Sálmur 49:6, 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Sumir treysta á auðæfi sín+og hreykja sér af ríkidæmi sínu.+ 7 En enginn þeirra getur keypt bróður sinn lausaneða greitt Guði lausnargjald fyrir hann.+ Orðskviðirnir 11:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Sá sem treystir á auðæfi sín fellur+en hinir réttlátu dafna eins og grænt laufið.+
6 Sumir treysta á auðæfi sín+og hreykja sér af ríkidæmi sínu.+ 7 En enginn þeirra getur keypt bróður sinn lausaneða greitt Guði lausnargjald fyrir hann.+