Sálmur 13:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ég treysti á tryggan kærleika þinn,+hjarta mitt gleðst yfir hjálp þinni.+ Sálmur 147:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Jehóva hefur ánægju af þeim sem óttast hann,+þeim sem setja von sína á tryggan kærleika hans.+