Sálmur 27:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Vonaðu á Jehóva,+vertu hugrakkur og sterkur.*+ Já, vonaðu á Jehóva. Sálmur 123:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Eins og þjónn horfir á hönd húsbónda sínsog þjónustustúlka á hönd húsmóður sinnarhorfum við til Jehóva Guðs okkar+þar til hann sýnir okkur góðvild.+ Orðskviðirnir 18:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Nafn Jehóva er sterkur turn,+hinn réttláti hleypur þangað og hlýtur vernd.*+
2 Eins og þjónn horfir á hönd húsbónda sínsog þjónustustúlka á hönd húsmóður sinnarhorfum við til Jehóva Guðs okkar+þar til hann sýnir okkur góðvild.+