Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 28:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Og þú, Salómon sonur minn, kynnstu Guði föður þíns og þjónaðu honum af heilu hjarta+ og mikilli gleði* því að Jehóva rannsakar öll hjörtu+ og þekkir allar hvatir og hugsanir.+ Ef þú leitar hans lætur hann þig finna sig+ en ef þú yfirgefur hann hafnar hann þér að eilífu.+

  • 2. Kroníkubók 15:2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 2 Þá fór hann til að hitta Asa og sagði: „Hlustið á mig, Asa og allur Júda og Benjamín! Jehóva er með ykkur svo framarlega sem þið eruð með honum+ og ef þið leitið hans lætur hann ykkur finna sig.+ En ef þið yfirgefið hann yfirgefur hann ykkur.+

  • 2. Kroníkubók 19:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 19 Jósafat Júdakonungur sneri aftur heill á húfi+ til hallar sinnar í Jerúsalem.

  • 2. Kroníkubók 19:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Samt hefur ýmislegt gott fundist í fari þínu.+ Þú hefur fjarlægt helgistólpana* úr landinu og búið hjarta þitt undir* að leita hins sanna Guðs.“+

  • Jesaja 55:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Leitið Jehóva meðan hann er að finna,+

      kallið til hans meðan hann er nálægur.+

  • 1. Pétursbréf 3:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 því að augu Jehóva* hvíla á hinum réttlátu og eyru hans hlusta á bænir þeirra,+ en Jehóva* stendur gegn þeim sem gera illt.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila