18 Þá kom andinn yfir Amasaí,+ leiðtoga hinna þrjátíu, og hann sagði:
„Við erum þínir, Davíð, og við erum með þér, sonur Ísaí.+
Friður, friður sé með þér og friður sé með þeim sem hjálpar þér
því að Guð þinn hjálpar þér.“+
Þá tók Davíð við þeim og skipaði þá meðal foringja herliðsins.