5. Mósebók 25:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Þegar Jehóva Guð þinn hefur gefið þér frið fyrir öllum óvinum umhverfis þig í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar+ skaltu afmá Amalekíta af jörðinni svo að þeirra verði aldrei minnst framar.+ Gleymdu því ekki.
19 Þegar Jehóva Guð þinn hefur gefið þér frið fyrir öllum óvinum umhverfis þig í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér til eignar+ skaltu afmá Amalekíta af jörðinni svo að þeirra verði aldrei minnst framar.+ Gleymdu því ekki.