1. Samúelsbók 27:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 27 En Davíð hugsaði með sér: „Einn daginn á ég eftir að falla fyrir hendi Sáls. Það er best að ég forði mér+ til lands Filistea. Þá hættir Sál að leita að mér um allt land Ísraels+ og ég slepp úr greipum hans.“
27 En Davíð hugsaði með sér: „Einn daginn á ég eftir að falla fyrir hendi Sáls. Það er best að ég forði mér+ til lands Filistea. Þá hættir Sál að leita að mér um allt land Ísraels+ og ég slepp úr greipum hans.“