Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 18:35
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 35 Þú bjargar mér með skildi þínum,+

      hægri hönd þín styður mig,

      auðmýkt þín gerir mig mikinn.+

  • Sálmur 21:8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Hönd þín nær öllum óvinum þínum,

      hægri hönd þín nær þeim sem hata þig.

  • Sálmur 108:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Frelsaðu okkur með hægri hendi þinni og svaraðu mér

      svo að þeir sem þú elskar bjargist.+

  • Sálmur 118:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Fagnaðar- og siguróp*

      berast frá tjöldum réttlátra.

      Hægri hönd Jehóva sýnir mátt sinn.+

  • Jesaja 41:10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Vertu ekki hræddur því að ég er með þér.+

      Hafðu ekki áhyggjur því að ég er Guð þinn.+

      Ég styrki þig, ég hjálpa þér,+

      ég styð þig með hægri hendi réttlætis míns.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila