Jobsbók 9:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 Hann er vitur í hjarta og mikill að mætti.+ Hver getur þrjóskast gegn honum án þess að hljóta skaða af?+ Nahúm 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Jehóva er seinn til reiði+ og máttugur mjög+en Jehóva hlífir engum við refsingu sem á hana skilið.+ Eyðandi ofviðri og stormur fylgja honumog skýin eru rykið undan fótum hans.+ Opinberunarbókin 19:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Eftir þetta heyrði ég eitthvað sem hljómaði eins og sterkur ómur mikils fjölda á himni sem sagði: „Lofið Jah!*+ Frelsunin, dýrðin og mátturinn tilheyrir Guði okkar
4 Hann er vitur í hjarta og mikill að mætti.+ Hver getur þrjóskast gegn honum án þess að hljóta skaða af?+
3 Jehóva er seinn til reiði+ og máttugur mjög+en Jehóva hlífir engum við refsingu sem á hana skilið.+ Eyðandi ofviðri og stormur fylgja honumog skýin eru rykið undan fótum hans.+
19 Eftir þetta heyrði ég eitthvað sem hljómaði eins og sterkur ómur mikils fjölda á himni sem sagði: „Lofið Jah!*+ Frelsunin, dýrðin og mátturinn tilheyrir Guði okkar