-
Jobsbók 34:11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Hann launar manninum eftir verkum hans+
og lætur hann taka afleiðingum gerða sinna.
-
-
Orðskviðirnir 24:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Jú, sá sem fylgist með þér veit það,
hann endurgeldur hverjum og einum eftir verkum hans.+
-
-
Rómverjabréfið 2:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Og hann endurgeldur hverjum og einum eftir verkum hans:+
-
-
Opinberunarbókin 20:12, 13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Og ég sá hina dánu, jafnt háa sem lága, standa frammi fyrir hásætinu og bókrollur voru opnaðar. En önnur bókrolla var opnuð, bók lífsins.+ Hinir dánu voru dæmdir eftir því sem stóð í bókrollunum, samkvæmt verkum sínum.+ 13 Hafið skilaði hinum dánu sem voru í því og dauðinn og gröfin* skiluðu hinum dánu sem voru í þeim, og hver og einn var dæmdur samkvæmt verkum sínum.+
-
-
Opinberunarbókin 22:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 ‚Ég kem fljótt og hef með mér launin sem ég gef til að gjalda hverjum og einum eftir verkum hans.+
-