Sálmur 34:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Vesæll maður hrópaði og Jehóva heyrði,hann frelsaði hann úr öllum raunum hans.+ Sálmur 65:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þú sem heyrir bænir, til þín kemur alls konar fólk.+ Sálmur 116:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 116 Ég elska Jehóvaþví að hann* heyrir til mín, heyrir bænir mínar um hjálp.+ 1. Jóhannesarbréf 3:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 og við fáum allt sem við biðjum hann um+ því að við höldum boðorð hans og gerum það sem honum líkar.
22 og við fáum allt sem við biðjum hann um+ því að við höldum boðorð hans og gerum það sem honum líkar.