23 Hann gefur því regn sem þú sáir í akurinn+ og jörðin gefur af sér meira en nóg af saðsömu brauði.+ Á þeim degi verður búfé þitt á beit í víðlendum haga.+
27 Trén á sléttunni bera ávöxt, jörðin gefur afurðir sínar+ og þeir búa við öryggi í landinu. Þeir munu skilja að ég er Jehóva þegar ég brýt ok þeirra+ og bjarga þeim frá þeim sem þrælkuðu þá.