14 Heimskinginn segir í hjarta sínu:
„Jehóva er ekki til.“+
Verk þeirra eru spillt og hegðun þeirra andstyggileg,
enginn gerir það sem er gott.+
2 En Jehóva lítur á mennina af himni ofan
til að sjá hvort nokkur sé skynsamur, hvort nokkur leiti Jehóva.+