Sálmur 119:82 Biblían – Nýheimsþýðingin 82 Augu mín þrá að sjá orð þín rætast.+ Ég segi: „Hvenær ætlarðu að hugga mig?“+ Sálmur 119:123 Biblían – Nýheimsþýðingin 123 Augu mín eru þreytt á að bíða eftir hjálp þinni+og að réttlátt loforð* þitt rætist.+ Jesaja 38:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Ég tísti eins og svölungur eða þröstur,*+ég kurra eins og dúfa.+ Ég horfi úrvinda til himins:+ ‚Jehóva, ég er aðþrengdur. Viltu styðja mig!‘*+
14 Ég tísti eins og svölungur eða þröstur,*+ég kurra eins og dúfa.+ Ég horfi úrvinda til himins:+ ‚Jehóva, ég er aðþrengdur. Viltu styðja mig!‘*+