-
Lúkas 23:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Hann sagði þá í þriðja sinn: „Af hverju? Hvað hefur þessi maður brotið af sér? Ég hef ekki fundið neina dauðasök hjá honum. Þess vegna ætla ég að refsa honum og láta hann lausan.“
-