Matteus 27:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 gáfu þeir Jesú vín blandað beiskum jurtum.+ Hann bragðaði á því en vildi ekki drekka það. Markús 15:23 Biblían – Nýheimsþýðingin 23 Þar reyndu þeir að gefa honum vín blandað myrru*+ en hann þáði það ekki.