Sálmur 10:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 En þú, Jehóva, heyrir bænir auðmjúkra,+þú styrkir hjörtu þeirra+ og hlustar af athygli.+ Sálmur 102:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Hann gefur gaum að bæn hins fátæka,+hann hunsar ekki bæn hans.+ Jesaja 66:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Hönd mín skapaði allt þettaog þannig varð það til,“ segir Jehóva.+ „Samt læt ég mér annt umþann sem er auðmjúkur og niðurbrotinn,þann sem ber djúpa virðingu* fyrir orði mínu.+
2 „Hönd mín skapaði allt þettaog þannig varð það til,“ segir Jehóva.+ „Samt læt ég mér annt umþann sem er auðmjúkur og niðurbrotinn,þann sem ber djúpa virðingu* fyrir orði mínu.+