Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 22:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  9 Þú leiddir mig út úr móðurkviði,+

      lést mig finna til öryggis við brjóst móður minnar.

      10 Þú hefur annast mig frá því að ég fæddist,*

      verið Guð minn síðan ég var í móðurkviði.

  • Sálmur 139:16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 16 Augu þín sáu mig meðan ég enn var fóstur.

      Í bók þinni var skrifað um alla líkamshluta mína

      og dagana sem þeir áttu að myndast,

      jafnvel áður en nokkur þeirra varð til.

  • Jesaja 46:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  3 „Hlustið á mig, ætt Jakobs, og þið öll sem eruð eftir af ætt Ísraels,+

      þið sem ég hef annast síðan þið fæddust og borið síðan þið komuð í heiminn.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila