-
Sálmur 139:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Augu þín sáu mig meðan ég enn var fóstur.
Í bók þinni var skrifað um alla líkamshluta mína
og dagana sem þeir áttu að myndast,
jafnvel áður en nokkur þeirra varð til.
-