2. Kroníkubók 32:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Þá sendi Jehóva engil og drap alla stríðskappa,+ liðsforingja og hershöfðingja í herbúðum Assýríukonungs. Hann fór því aftur til lands síns með skömm. Nokkru síðar, þegar hann gekk í hof* guðs síns, drápu synir hans hann með sverði.+ Sálmur 46:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Hann stöðvar stríð um alla jörð.+ Hann brýtur bogann, mölvar spjótið,brennir stríðsvagna* í eldi.
21 Þá sendi Jehóva engil og drap alla stríðskappa,+ liðsforingja og hershöfðingja í herbúðum Assýríukonungs. Hann fór því aftur til lands síns með skömm. Nokkru síðar, þegar hann gekk í hof* guðs síns, drápu synir hans hann með sverði.+