Jesaja 31:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Assýringurinn fellur fyrir sverði en ekki sverði mannsog sverð mun bana honum, þó ekki sverð manns.+ Hann flýr undan sverðinuog ungmenni hans verða hneppt í nauðungarvinnu. Jesaja 37:36 Biblían – Nýheimsþýðingin 36 Engill Jehóva fór nú og drap 185.000 menn í herbúðum Assýringa. Þegar menn fóru á fætur snemma morguninn eftir sáu þeir öll líkin sem lágu þar.+
8 Assýringurinn fellur fyrir sverði en ekki sverði mannsog sverð mun bana honum, þó ekki sverð manns.+ Hann flýr undan sverðinuog ungmenni hans verða hneppt í nauðungarvinnu.
36 Engill Jehóva fór nú og drap 185.000 menn í herbúðum Assýringa. Þegar menn fóru á fætur snemma morguninn eftir sáu þeir öll líkin sem lágu þar.+