Sálmur 147:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Jehóva reisir hina auðmjúku á fætur+en kastar hinum illu til jarðar. Orðskviðirnir 3:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Hann hæðist að háðgjörnum mönnum+en gerir vel við hina auðmjúku.+ Sefanía 2:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 leitið Jehóva,+ öll þið auðmjúku á jörðinni,þið sem haldið réttlát ákvæði hans.* Leitist við að gera rétt* og vera auðmjúk. Líklega* verðið þið falin á reiðidegi Jehóva.+
3 leitið Jehóva,+ öll þið auðmjúku á jörðinni,þið sem haldið réttlát ákvæði hans.* Leitist við að gera rétt* og vera auðmjúk. Líklega* verðið þið falin á reiðidegi Jehóva.+